Nýtt fasteignaapp
laust til afhendingar
Hómer er app fyrir fasteignakaupendur og -seljendur sem
er hannað til að hressa upp á markaðinn


Með Hómer færð þú frábært útsýni 🏡 yfir
markaðinn þar sem þú getur skoðað
fasteignir 🏡, fengið tilkynningar 🔔 þegar
nýjar eignir 👀 berast og jafnvel gert
fullgilt kauptilboð ✍️ í gegnum appið.





Vaktin
Fáðu tilkynningar beint í símann þegar eign sem samræmist þínum óskum dettur inn á markaðinn.
Leit
Leitaðu að eignum hvar og hvenær sem er. Þú getur slegið inn leitarorð, valið milli leitarsía eða jafnvel notað kortið okkar sem er þægileg og sjónræn leið til að finna hina einu réttu eign.
Kauptilboð
Engin þörf á flóknum samskiptum eða pappírsvinnu, þú getur gert fullgilt tilboð í fasteign með nokkrum smellum. Það eina sem þarf er rafræn skilríki og góða skapið.
Óskalisti
Þú getur vistað eignir sem grípa athygli þína á óskalista.
Spurt & svarað
Hér finnur þú spurningar um allt og ekkert tengt Hómer.
Sæktu appið
og prófaðu
Þú getur sótt Hómer strax í dag og byrjað að nýta þér helstu kosti þess án endurgjalds.



